Alvarpið

Bíó Tvíó #34 – Nei er ekkert svar


Listen Later

Spurning: Voru Andrea og Steindór að horfa á gæðamynd þessa vikuna? Nei er ekkert svar. Kvikmynd eftir engan annan en leikstjóra Foxtrot, Jón Tryggvason. En hvaða nafn er best yfir hlustendur Bíó Tvíó? Hvernig er kvikmyndin Sharknado? Hver var söngkona hljómsveitarinnar Scope? Allt þetta og sýra í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið