
Sign up to save your podcasts
Or
Tveir gaurar vinna vegavinnu í mögulegum töfraraunveruleika í Bíó Tvíó þessa vikuna. Andrea og Steindór horfa á Á annan veg, sem síðar var endurgerð sem Prince Avalanche með Paul Rudd í aðalhlutverki. En er gott að láta putta sig? Vilja allir karlmenn sofa hjá mæðrum sínum? Er best að byrja kvikmyndaferilinn í skatemyndum? Allt þetta og Hollywoodweird í Bíó Tvíó vikunnar!
Tveir gaurar vinna vegavinnu í mögulegum töfraraunveruleika í Bíó Tvíó þessa vikuna. Andrea og Steindór horfa á Á annan veg, sem síðar var endurgerð sem Prince Avalanche með Paul Rudd í aðalhlutverki. En er gott að láta putta sig? Vilja allir karlmenn sofa hjá mæðrum sínum? Er best að byrja kvikmyndaferilinn í skatemyndum? Allt þetta og Hollywoodweird í Bíó Tvíó vikunnar!