Alvarpið

Bíó Tvíó #37 – Ingaló


Listen Later

Fílamaðurinn og Fílapensillinn, Andrea og Steindór, fjalla um kvikmyndina Ingaló frá 1992 í Bíó Tvíó vikunnar. Mynd um verkalýðsátök og complexaða kvenpersónu í Krabbafirði. En hvenær munum við hrifsa framleiðslutækin? Hefði Leo getað lifað af í Titanic? Fékk Oscar Schindler gjarnan utan um ‘ann? Allt þetta og Lebensraum í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið