
Sign up to save your podcasts
Or
Reiður bloggari ræðst gegn útrásarvíkingum og konum í Roklandi, myndinni til umfjöllunar í Bíó Tvíó að þessu sinni. Í þætti vikunnar gera stjórnendur þáttarins einnig afleita tilraun til að ræða pólitík og fasteignaverð á Sauðárkróki. En eru Andrea og Steindór að hrörna? Eru allar tombólur Morgunblaðsins svindl? Og mun Steindór syngja í þættinum? Allt þetta og „Suit and tie“ í Bíó Tvíó vikunnar!
Reiður bloggari ræðst gegn útrásarvíkingum og konum í Roklandi, myndinni til umfjöllunar í Bíó Tvíó að þessu sinni. Í þætti vikunnar gera stjórnendur þáttarins einnig afleita tilraun til að ræða pólitík og fasteignaverð á Sauðárkróki. En eru Andrea og Steindór að hrörna? Eru allar tombólur Morgunblaðsins svindl? Og mun Steindór syngja í þættinum? Allt þetta og „Suit and tie“ í Bíó Tvíó vikunnar!