Alvarpið

Bíó Tvíó #41 – Stikkfrí


Listen Later

Það er komið, það er komið, það er komið! Bíó Tvíó, hlaðvarpið um íslenskar kvikmyndir, snýr aftur þessa vikuna með umfjöllun um Stikkfrí frá 1997. Tvær stelpur fremja mannrán til að bæta upp fyrir óvenjuleg fjölskyldumynstur. En hver á að krafsa upp botnleðjuna? Hvenær verður hálsmen að nisti? Hvert er garantí Maríu Ellingsen? Allt þetta og doxað smábarn í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið