
Sign up to save your podcasts
Or
Opal sígarettureykur fyllir herbergið í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór fjalla um Christopher Guest innblásnu mockumentary myndina Íslenska drauminn frá árinu 2000. En eru allir Íslendingar í Berlín á flótta undan lögunum? Hvað gerir manneskjur að cyborgum? Hvernig voru orgíurnar heima hjá Magic Johnson? Allt þetta og sögur úr vídjóleigum í Bíó Tvíó vikunnar!
Opal sígarettureykur fyllir herbergið í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór fjalla um Christopher Guest innblásnu mockumentary myndina Íslenska drauminn frá árinu 2000. En eru allir Íslendingar í Berlín á flótta undan lögunum? Hvað gerir manneskjur að cyborgum? Hvernig voru orgíurnar heima hjá Magic Johnson? Allt þetta og sögur úr vídjóleigum í Bíó Tvíó vikunnar!