
Sign up to save your podcasts
Or
Ósætti bræðra og riðuveiki eru til umfjöllunar í nýjasta þætti Bíó Tvíó. Andrea og Steindór komust að því að búfjársjúkdómar eru ekkert grín þegar þau horfðu á Hrúta frá 2015. En hvaða íslensku leikarar hafa náð frama á erlendri grundu? Hvernig eru tvíburar klipptir í bíómyndum? Og af hverju heita sveitabæir ekki skemmtilegri nöfnum? Allt þetta og “scrapie” í Bíó Tvíó vikunnar!
Ósætti bræðra og riðuveiki eru til umfjöllunar í nýjasta þætti Bíó Tvíó. Andrea og Steindór komust að því að búfjársjúkdómar eru ekkert grín þegar þau horfðu á Hrúta frá 2015. En hvaða íslensku leikarar hafa náð frama á erlendri grundu? Hvernig eru tvíburar klipptir í bíómyndum? Og af hverju heita sveitabæir ekki skemmtilegri nöfnum? Allt þetta og “scrapie” í Bíó Tvíó vikunnar!