Alvarpið

Bíó Tvíó #44 – Hrútar


Listen Later

Ósætti bræðra og riðuveiki eru til umfjöllunar í nýjasta þætti Bíó Tvíó. Andrea og Steindór komust að því að búfjársjúkdómar eru ekkert grín þegar þau horfðu á Hrúta frá 2015. En hvaða íslensku leikarar hafa náð frama á erlendri grundu? Hvernig eru tvíburar klipptir í bíómyndum? Og af hverju heita sveitabæir ekki skemmtilegri nöfnum? Allt þetta og “scrapie” í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið