Alvarpið

Bíó Tvíó #45 – Astrópía


Listen Later

Skinka fær sér vinnu í lúðabúð í mynd vikunnar í Bíó Tvíó. Andrea og Steindór horfðu á Astrópíu og veltu fyrir sér nördisma í íslensku samfélagi. En hvernig er best að auglýsa á samfélagsmiðlum? Hvað er málið með Stefán Hilmarsson og „Hey, Kanína?“. Hversu illa er Andrea brunnin eftir reynslu sína sem kvenkyns nörd? Allt þetta og Ingvar Þórðarson í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið