Alvarpið

Bíó Tvíó #47 – Hross í oss


Listen Later

Hestar eru í aðalhlutverki í Ríó Tríó þessa vikuna! Andrea og Steindór horfðu á Hross í oss og veltu fyrir sér hvort menn og hestar séu með svipað eðli. En hvað er Tríó Ólafs ósýnilega? Hvaða dýri er mest spennandi að sofa hjá? Hvernig er góð tannheilsa? Allt þetta og Jóga í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið