
Sign up to save your podcasts
Or
Í Bíó Tvíó vikunnar horfðu Andrea og Steindór á Cold Fever, eða Á köldum klaka, töfraraunveruleika Friðriks Þórs um drauga og dauðann í íslenskri og japanskri menningu. En er gott að kynnast fólki á Hot or Not? Hvernig er bölvun rapparans Lil B? Og hver er Jói grínari? Allt þetta og #metoo í Bíó Tvíó vikunnar!
Í Bíó Tvíó vikunnar horfðu Andrea og Steindór á Cold Fever, eða Á köldum klaka, töfraraunveruleika Friðriks Þórs um drauga og dauðann í íslenskri og japanskri menningu. En er gott að kynnast fólki á Hot or Not? Hvernig er bölvun rapparans Lil B? Og hver er Jói grínari? Allt þetta og #metoo í Bíó Tvíó vikunnar!