Alvarpið

Bíó Tvíó #51 – Sporlaust


Listen Later

Í Bíó Tvíó vikunnar snýr handritshöfundur Foxtrot aftur með Sporlaust frá 1998, þar sem fimm ungmenni þurfa að leysa dularfullt morðmál. Andrea og Steindór reyna að ráða fram úr flóknum söguþræðinum með undirleik dúndrandi 90s tónlistar. En eru Tommi og Jenni eins og skefti og blað? Má kenna fórnarlömbunum um í Mario heiminum? Er hægt að lifa á dufti í heila viku? Allt þetta og Megas í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið