Alvarpið

Bíó Tvíó #52 – Bíódagar


Listen Later

Bíó Tvíó klárar fyrsta árið af kvikmyndum með kvikmynd um kvikmyndir, Bíódögum frá 1994. Andrea og Steindór fara einnig yfir sögu Kvikmyndastjörnubeltisins, sem tilheyrir fremstu íslensku kvikmyndastjörnu hvers tímabils. En hvað er málið með Zentropa? Hvernig segir maður „I’m sorry“ á íslensku? Hver hefur leikið djöfulinn best? Allt þetta og Huel-kúr í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið