
Sign up to save your podcasts
Or
Falskur fugl frá 2013 er til umfjöllunar í fyrsta Bíó Tvíó þætti nýrrar þáttaraðar. Mynd um vandræðaungling byggð á bók Mikaels Torfasonar frá 1997. Andrea og Steindór fara einnig yfir tölfræði frá fyrsta starfsári Bíó Tvíó. En hvaða myndir þurfa að ganga plankann? Hvað er Hunderby? Og fjallar Ferox um phonies? Allt þetta og LIVE þáttur í vændum í Bíó Tvíó vikunnar!
Falskur fugl frá 2013 er til umfjöllunar í fyrsta Bíó Tvíó þætti nýrrar þáttaraðar. Mynd um vandræðaungling byggð á bók Mikaels Torfasonar frá 1997. Andrea og Steindór fara einnig yfir tölfræði frá fyrsta starfsári Bíó Tvíó. En hvaða myndir þurfa að ganga plankann? Hvað er Hunderby? Og fjallar Ferox um phonies? Allt þetta og LIVE þáttur í vændum í Bíó Tvíó vikunnar!