Alvarpið

Bíó Tvíó #54 – Okkar á milli: Í hita og þunga dagsins


Listen Later

Andrea og Steindór eru dolfallin eftir að hafa horft á Okkar á milli: Í hita og þunga dagsins frá 1982. Kynferðislega klikkaða kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar sem hefur nýlega sætt ásökunum um kynferðislega áreitni. En hvað gerist þegar maður hættir á pillunni? Hvenær eru geimverur hjálplegar? Hvað er málið með Útvarp Matthildi? Allt þetta og María Ellingsen í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið