Alvarpið

Bíó Tvíó #55 – Köld slóð


Listen Later

Ískaldur blaðamanna-þriller er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á mynd Björns Br. Björnssonar frá 2006, Köld slóð. En hvernig gengur Andreu í veikindum? Hvernig kemst maður í jólaskap? Hvernig var DV málið árið 2006? Allt þetta og „spúkí múví“ í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið