Alvarpið

Bíó Tvíó #57 – Albatross


Listen Later

Golf í Bolungarvík er til umfjöllunar í tilefni jólanna í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á Albatross frá 2015 og komust í hátíðarskap. En hvað finnst þeim um tvær af Star Wars myndunum? Hvernig varð konan til í Fyrstu Mósebók? Og hvernig áttar maður sig á því að maður sé dauður? Allt þetta og Cuban Pete í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið