Alvarpið

Bíó Tvíó #58 – Hjartasteinn


Listen Later

Gleðilegt nýtt bíóár! Í þætti vikunnar tala Andrea og Steindór skelþunn um frumraun leikstjórans með langa nafnið, Hjartastein frá 2016, og strengja áramótaheit. En þekkir einhver Axel Axelsson? Hversu stressandi eru sannleikurinn og kontór og A, B, C? Vill einhver matcha við Steindór? Allt þetta og neyslusamfélagið í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið