
Sign up to save your podcasts
Or


Gleðilegt nýtt bíóár! Í þætti vikunnar tala Andrea og Steindór skelþunn um frumraun leikstjórans með langa nafnið, Hjartastein frá 2016, og strengja áramótaheit. En þekkir einhver Axel Axelsson? Hversu stressandi eru sannleikurinn og kontór og A, B, C? Vill einhver matcha við Steindór? Allt þetta og neyslusamfélagið í Bíó Tvíó vikunnar!
By AlvarpiðGleðilegt nýtt bíóár! Í þætti vikunnar tala Andrea og Steindór skelþunn um frumraun leikstjórans með langa nafnið, Hjartastein frá 2016, og strengja áramótaheit. En þekkir einhver Axel Axelsson? Hversu stressandi eru sannleikurinn og kontór og A, B, C? Vill einhver matcha við Steindór? Allt þetta og neyslusamfélagið í Bíó Tvíó vikunnar!