Alvarpið

Bíó Tvíó #59 – Með allt á hreinu – Live á Húrra


Listen Later

Andrea og Steindór byrjuðu árið live og lifandi á Húrra að tala um Stuðmannamyndina Með allt á hreinu frá 1982. Barátta kynjanna í tónleikaferðalagi um Ísland. En hvað þýðir að vera góður að koma sér á framfæri? Hver böstaði mafíósann James Whitey Bulger? Og geta konur verið ofbeldismenn? Allt þetta og áhorfendur í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið