Alvarpið

Bíó Tvíó #61 – Ein stór fjölskylda


Listen Later

Leiðindagaur að hlaupa af sér hornin er viðfangsefni Bíó Tvíó að þessu sinni. Andrea og Steindór horfðu á Ein stór fjölskylda frá 1995 og trúðu hvorki augum né eyrum. En hvaða ráð eru gegn túrverkjum? Man fólk eftir bollamanninum úr tívolíinu við höfnina? Og ætti að vera ólöglegt að festa hugsanir sínar á filmu? Allt þetta og Kristjana í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið