
Sign up to save your podcasts
Or


Eru draugar og álfar til? Hver eru mörk mannlegrar skynjunar? Andrea og Steindór fóru á stúfana í Bíó Tvíó vikunnar og horfðu á Sumarlandið frá 2010. En hvað er málið með minjagripi? Er Steindór eins og Snúður? Af hverju eru unglingar alltaf að byrja með vinum sínum? Allt þetta og Wile E. Coyote í Bíó Tvíó vikunnar!
By AlvarpiðEru draugar og álfar til? Hver eru mörk mannlegrar skynjunar? Andrea og Steindór fóru á stúfana í Bíó Tvíó vikunnar og horfðu á Sumarlandið frá 2010. En hvað er málið með minjagripi? Er Steindór eins og Snúður? Af hverju eru unglingar alltaf að byrja með vinum sínum? Allt þetta og Wile E. Coyote í Bíó Tvíó vikunnar!