Alvarpið

Bíó Tvíó #64 – Didda og dauði kötturinn


Listen Later

Suðurnes voru í brennidepli þessa vikuna þegar Andrea og Steindór horfðu á Didda og dauði kötturinn frá 2003. Barna- og fjölskyldumynd um áhrif lýsis á skilningarvitin. En hvernig heldur Dangerous Minds sér? Hvaða leikarar vilja bara leika fullkomnar persónur? Og um hvað er textinn í Gangsta’s Paradise? Allt þetta og víkingaklappið í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið