Alvarpið

Bíó Tvíó #65 – Dís


Listen Later

Óvenjulega venjuleg stelpa er í aðalhlutverki í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á Dís frá 2004 og pældu í tískubylgjum Sirkús/Spúútnik/Gel-tímabilsins. En hvað er súld? Mun takturinn ná okkur öllum? Hvað er málið með fakíra? Allt þetta og Nýja testamenti Gídeonfélagsins í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið