
Sign up to save your podcasts
Or
Barna- og fjölskyldumyndin um Emil og Skunda, Skýjahöllin frá 1994, var til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór létu tikka í mörg box með hundum, sósíalisma og afa Steindórs. En hvað er málið með reglurnar í knattspyrnu? Hver er besta körfuboltamyndin? Hvernig á maður að láta vita þegar maður strýkur að heiman? Allt þetta og Addams fjölskyldan í Bíó Tvíó vikunnar!
Barna- og fjölskyldumyndin um Emil og Skunda, Skýjahöllin frá 1994, var til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór létu tikka í mörg box með hundum, sósíalisma og afa Steindórs. En hvað er málið með reglurnar í knattspyrnu? Hver er besta körfuboltamyndin? Hvernig á maður að láta vita þegar maður strýkur að heiman? Allt þetta og Addams fjölskyldan í Bíó Tvíó vikunnar!