Alvarpið

Bíó Tvíó #67 – Kurteist fólk


Listen Later

Kurteist fólk er kvikmynd vikunnar í Bíó Tvíó. Andrea og Steindór horfðu á alla leikara Íslands koma fram í mynd um endurreisn sláturhúss á Búðardal. En hvernig tengist andlát Flosa Ólafssonar sambandsslitum Andreu? Er Steindór millennial? Ættum við að lifa meira eins og nýfædd börn? Allt þetta og „difficult, difficult, lemon, difficult“ í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið