
Sign up to save your podcasts
Or


Double trouble í Bíó Tvíó þessa vikuna! Andrea og Steindór horfðu á Algjöran Sveppa og töfraskápinn (2011) OG Hagamús – Með lífið í lúkunum (1997). En er sú síðari heimildamynd eða ekki? Stenst hún Bechdel prófið? Og er maður gáfaður ef maður fer í fornbókabúð Braga? Allt þetta og læmingjar í Bíó Tvíó vikunnar!
By AlvarpiðDouble trouble í Bíó Tvíó þessa vikuna! Andrea og Steindór horfðu á Algjöran Sveppa og töfraskápinn (2011) OG Hagamús – Með lífið í lúkunum (1997). En er sú síðari heimildamynd eða ekki? Stenst hún Bechdel prófið? Og er maður gáfaður ef maður fer í fornbókabúð Braga? Allt þetta og læmingjar í Bíó Tvíó vikunnar!