Alvarpið

Bíó Tvíó #69 – Borgríki 2 – Blóð hraustra manna


Listen Later

Lögregluríki og valdbeiting í Bíó Tvíó vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Borgríki 2 – Blóð hraustra manna og veltu fyrir sér hvað sé að PR fólkinu hjá lögreglunni. En hvaða mat hefur Steindór ekki borðað frá æsku? Hvað er að því að trúa á stjörnuspár? Hvernig er blóð sýktra manna í períódumyndum? Allt þetta og „new and improved“ Huel í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið