
Sign up to save your podcasts
Or
Tímamótamynd í íslenskri kvikmyndasögu var rædd í Bíó Tvíó vikunnar, Opinberun Hannesar eftir Hrafn Gunnlaugsson. Andrea og Steindór útlistuðu þá ótrúlegu atburðarás sem leiddi til þess að myndin var framleidd. En hvaða glæpur skekur Húsnæðisstofnun? hvað gerðist í dymbilvikunni? Breytir einhverju að vera drukkinn þegar horft er á mynd? Allt þetta og sterkt eitur í Bíó Tvíó vikunnar!
Tímamótamynd í íslenskri kvikmyndasögu var rædd í Bíó Tvíó vikunnar, Opinberun Hannesar eftir Hrafn Gunnlaugsson. Andrea og Steindór útlistuðu þá ótrúlegu atburðarás sem leiddi til þess að myndin var framleidd. En hvaða glæpur skekur Húsnæðisstofnun? hvað gerðist í dymbilvikunni? Breytir einhverju að vera drukkinn þegar horft er á mynd? Allt þetta og sterkt eitur í Bíó Tvíó vikunnar!