
Sign up to save your podcasts
Or
Andrea og Steindór óska landsmönnum öllum gleðilegra páska og horfðu í tilefni hátíðarinnar á Undir trénu frá 2017. Fæðardeilur nágrannafjölskyldna í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, mannsins með langa nafnið. En hvað getur maður gert við ís og búðing inni á klósetti? Af hverju skipti Andrea um tannlækni? Og er Undir trénu byggð á klassískum Simpsons þáttum? Allt þetta og húfa í poll í Bíó Tvíó vikunnar!
Andrea og Steindór óska landsmönnum öllum gleðilegra páska og horfðu í tilefni hátíðarinnar á Undir trénu frá 2017. Fæðardeilur nágrannafjölskyldna í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, mannsins með langa nafnið. En hvað getur maður gert við ís og búðing inni á klósetti? Af hverju skipti Andrea um tannlækni? Og er Undir trénu byggð á klassískum Simpsons þáttum? Allt þetta og húfa í poll í Bíó Tvíó vikunnar!