Alvarpið

Bíó Tvíó #72 – Húsið


Listen Later

Spúkí múví í Bíó Tvíó þessa vikuna. Andrea og Steindór horfðu á Húsið frá árinu 1983, mynd Egils Eðvarðssonar um skuggalega fjölskyldufortíð. En hvaða staðall er notaður yfir stærðir á páskaeggjum? Hverju getur Andrea svarað úr spilinu „Ég veit“? Og hvernig er að fara á rúntinn með Sigga sýru? Allt þetta og vörubílaendir í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið