Alvarpið

Bíó Tvíó #77 – Grafir og bein


Listen Later

Ein fjandi spúkí múví er til umfjöllunar í Bíó Tvíó þessa vikuna. Andrea og Steindór horfðu á Grafir og bein frá 2014 og reyndu að skilja af hverju hún er eins og hún er. En hvað er málið með heimshöfin þrjú? Hvaða Spice Girl var best? Af hverju sagði Angela Merkel af sér í miðri Eurovision útsendingu? Allt þetta og tjakksagan í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið