
Sign up to save your podcasts
Or
Andrea og Steindór eru langt komin með Friðriks Þórs katalóginn eftir mynd vikunnar í Bíó Tvíó. Fálkar (2002) er með Keith Carradine í aðalhlutverki og hina háöldruðu Margréti Vilhjálmsdóttur sem hans draumadís. En hvað er málið með kjörklefakúkarann? Hvernig eiga lögmenn að klæða sig? Og hvað er málið með alvonda lögreglumanninn? Allt þetta og ránfuglinn í Bíó Tvíó vikunnar!
Andrea og Steindór eru langt komin með Friðriks Þórs katalóginn eftir mynd vikunnar í Bíó Tvíó. Fálkar (2002) er með Keith Carradine í aðalhlutverki og hina háöldruðu Margréti Vilhjálmsdóttur sem hans draumadís. En hvað er málið með kjörklefakúkarann? Hvernig eiga lögmenn að klæða sig? Og hvað er málið með alvonda lögreglumanninn? Allt þetta og ránfuglinn í Bíó Tvíó vikunnar!