Alvarpið

Bíó Tvíó #84 – Eins og skepnan deyr


Listen Later

Fyrsta kvikmynd Hilmars Oddssonar, Eins og skepnan deyr, er tekin fyrir í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á íslenskt Shining-plott í afskekktum firði á Austurlandi. Er hægt að mótmæla bandarískum stjórnmálum sem ferðamaður? Hvaða pokémon býr í Bandaríkjunum? Er að vera Íslendingur eins og að spila golf? Allt þetta og Ævintýri Hróðmars heiðarlega í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið