Alvarpið

Bíó Tvíó #85 – Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum


Listen Later

Andrea og Steindór klára Sveppa-fjórleikinn í Bíó Tvíó vikunnar. Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum er nýjasta myndin frá 2014, en hvar stendur hún í samanburði við hinar þrjár? Og hvernig fara heiðin brúðkaup fram? Hvað er hægt að gera við sveittum rass? Og hvernig losar maður sig úr prísund? Allt þetta og Sprite í horni í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið