
Sign up to save your podcasts
Or
Líf-þríleikur Þráins Bertelssonar kláraður í Bíó Tvíó vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Löggulíf og veltu fyrir sér hvernig þessar þrjár myndir komu út á jafn mörgum árum. En hvað er málið með íslenskt konfekt og osta? Hvernig fór brúðkaup systur Steindórs? Og hvað einkennir frasamyndir? Allt þetta og Love Actually í Bíó Tvíó vikunnar!
Líf-þríleikur Þráins Bertelssonar kláraður í Bíó Tvíó vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Löggulíf og veltu fyrir sér hvernig þessar þrjár myndir komu út á jafn mörgum árum. En hvað er málið með íslenskt konfekt og osta? Hvernig fór brúðkaup systur Steindórs? Og hvað einkennir frasamyndir? Allt þetta og Love Actually í Bíó Tvíó vikunnar!