
Sign up to save your podcasts
Or
Ólafur Darri er larger-than-life stjórnmálamaður og drykkjurútur í kvikmynd Marteins Þórssonar XL frá 2013. Andrea og Steindór horfðu á myndina, reyndu að púsla saman ólínulegum og óáreiðanlegum söguþræðinum og ræddu meðvirkni Íslendinga. En hvernig var þegar Ólympíulið karla í handbolta kom heim með silfrið? Hvernig er að vera sleginn í rassinn? Og fjallar kvikmyndin Twister (1996) um kyngervi og eyðileggingarmátt kynfæra? Allt þetta og „swamp ass“ í Bíó Tvíó vikunnar!
Ólafur Darri er larger-than-life stjórnmálamaður og drykkjurútur í kvikmynd Marteins Þórssonar XL frá 2013. Andrea og Steindór horfðu á myndina, reyndu að púsla saman ólínulegum og óáreiðanlegum söguþræðinum og ræddu meðvirkni Íslendinga. En hvernig var þegar Ólympíulið karla í handbolta kom heim með silfrið? Hvernig er að vera sleginn í rassinn? Og fjallar kvikmyndin Twister (1996) um kyngervi og eyðileggingarmátt kynfæra? Allt þetta og „swamp ass“ í Bíó Tvíó vikunnar!