
Sign up to save your podcasts
Or


Óljós pólitík Hrafns Gunnlaugssonar teiknar upp sveit-í-borg klassíkina Óðal feðranna frá 1980. Andrea og Steindór veltu fyrir sér hvort myndin sé sú Bíó Tvíó-legasta sem þau hafa horft á hingað til. En hvaða listamannsnöfn eru góð? Hver vill stofna brauðtertufyrirtæki? Og hvenær skýn Hrafn Gunnlaugsson í gegnum myndina? Allt þetta og hestapyntingar í Bíó Tvíó vikunnar!
By AlvarpiðÓljós pólitík Hrafns Gunnlaugssonar teiknar upp sveit-í-borg klassíkina Óðal feðranna frá 1980. Andrea og Steindór veltu fyrir sér hvort myndin sé sú Bíó Tvíó-legasta sem þau hafa horft á hingað til. En hvaða listamannsnöfn eru góð? Hver vill stofna brauðtertufyrirtæki? Og hvenær skýn Hrafn Gunnlaugsson í gegnum myndina? Allt þetta og hestapyntingar í Bíó Tvíó vikunnar!