
Sign up to save your podcasts
Or
Strákarnir okkar, kvikmynd um samkynhneigðan knattspyrnumann í leikstjórn Róberts Douglas, er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór reyna að átta sig á því hver félagsleg staða samkynhneigðra var árið 2005 í metlöngum þætti. En á Steindór að hætta að drekka? Hvað er málið með gaura sem fíla Seinni heimsstyrjöldina? Er í lagi að vera graður ef maður bjargar mannslífum? Allt þetta og Knattspyrnufélag Reykjavíkur í Bíó Tvíó vikunnar!
Strákarnir okkar, kvikmynd um samkynhneigðan knattspyrnumann í leikstjórn Róberts Douglas, er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór reyna að átta sig á því hver félagsleg staða samkynhneigðra var árið 2005 í metlöngum þætti. En á Steindór að hætta að drekka? Hvað er málið með gaura sem fíla Seinni heimsstyrjöldina? Er í lagi að vera graður ef maður bjargar mannslífum? Allt þetta og Knattspyrnufélag Reykjavíkur í Bíó Tvíó vikunnar!