Alvarpið

Bíó Tvíó #94 – Foreldrar


Listen Later

Seinni hluti svart-hvíta fjölskyldutvíleiks Ragnars Bragasonar og Vesturports, Foreldrar, er tekin fyrir í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á mynd um barneignir og skort þar á með smávægilegar tengingar við Börn. En hvað styrkir ónæmiskerfið? Hvort kom á undan, hænan eða eggið? Hvernig virkar sjálfsfróun? Allt þetta og húfur sem hlæja í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið