Alvarpið

Bíó Tvíó #113 – Mamma Gógó

01.20.2019 - By AlvarpiðPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Mynd Friðriks Þórs um sjálfan sig og mömmu sína og sína eigin mynd, Börn náttúrunnar, er til umfjöllunar í Bíó Tvíó þessa vikuna. Andrea og Steindór horfðu á Mamma Gógó frá 2010 og ræddu kunningjasamfélagið og sjálfsmeðvitund. En á hvaða tímalínu gerist Mamma Gógó? Hvernig er Entourage myndin? Og er Hótel Jörð gott ljóð? Allt þetta og skattamál í Bíó Tvíó vikunnar!

More episodes from Alvarpið