Alvarpið

Bíó Tvíó #116 – Óskabörn þjóðarinnar

02.10.2019 - By AlvarpiðPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Jóhanns Sigmarssonar þríleikurinn er kláraður í þætti vikunnar af Bíó Tvíó. Andrea og Steindór horfðu á Óskabörn þjóðarinnar frá 2000, sem eins og Veggfóður og Ein stór fjölskylda rannsakar karlmennsku með raunsæi og melódrama. En hvernig er best að vaska upp? Hvað er í lagi að par sé lengi hvort frá öðru? Og hver er óska-Björn þjóðarinnar? Allt þetta og Don Cano gallar í Bíó Tvíó vikunnar!

More episodes from Alvarpið