Þjóðmál

#178 – Björn Berg og Bergur Ebbi rýna inn í framtíðina

11.27.2023 - By ÞjóðmálPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi og Bergur Ebbi Benediktsson, rithöfundur og fyrirlesari, ræða framtíðina í nýjasta hlaðvarpsþætti Þjóðmála. Við vitum ekki nákvæmlega hvernig framtíðin lítur út og hvað hún beri í skauti sér en við vitum þó að hún kemur. Í þættinum ræðum við almennt um framtíðina, hvort við séum of upptekin af því að hugsa um hana, hvort það skiptir máli hvað við vitum eða vitum ekki, hvernig störf munu þróast, hvernig við metum efnahag og hagsæld, lífslíkur, tækniþróun og margt, margt fleira.

More episodes from Þjóðmál