Boltinn lýgur ekki

Boltinn Lýgur Ekki - Aldrei sunshine og lollipops í Skagafirði

04.11.2024 - By TalPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Boltinn Lýgur Ekki í þráðbeinni útsendingu úr Fiskabúri X977. NBA yfirferð áður en farið var yfir það sem skiptir öllu máli þessa stundina, úrslitakeppnin í Subway deildinni. Farið yfir leiki gærdagsins og rýnt í leiki kvöldsins. Dóri og Egill Birgisson á línunni, mikil gleði.

More episodes from Boltinn lýgur ekki