Boltinn lýgur ekki

Boltinn Lýgur Ekki - Ef ekki Ísland, hverjir þá?

02.23.2024 - By TalPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

BLE bræður í stuði og í dag snérist allt um íslenska landsliðið. Íslands vs Ungverjaland í höllinni. Gunni Birgis, Mató Sig, Máté Dalmay og geitin sjálf, Jón Arnór Stefánsson, mættu og fóru yfir leikinn.

More episodes from Boltinn lýgur ekki