
Sign up to save your podcasts
Or


Það er alltaf notalegt að vera í kringum Maríu Hrund og við bjóðum ykkur með í spjall dagsins. María er með einstakt hjartalag og hefur náð langt í lífinu með hinni fullkomnu blöndu af ákveðni og bullandi sjarma. Í dag á hún umboðsskrifstofuna Móðurskipið en við fórum til dæmis yfir hvernig það kom til. Njótið vel kæru hlustendur.
By Boss BitchÞað er alltaf notalegt að vera í kringum Maríu Hrund og við bjóðum ykkur með í spjall dagsins. María er með einstakt hjartalag og hefur náð langt í lífinu með hinni fullkomnu blöndu af ákveðni og bullandi sjarma. Í dag á hún umboðsskrifstofuna Móðurskipið en við fórum til dæmis yfir hvernig það kom til. Njótið vel kæru hlustendur.