
Sign up to save your podcasts
Or


Í þættinum spjalla Margrét Arna og Sólbjört við Ísbjörn sem er Íslendingur sem býr í Damanhur.
Í hlaðvarpinu á plánetunni jörð fjalla Margrét Arna og Sólbjört um allt sem er andlegt við lífið á plánetunni jörð. Spurningar eins og hvaðan kem ég? Af hverju er ég hér? Hver er ég? Hver er tilgangurinn með þessu öllu, eru spurningar sem þær velta upp á ýmsa vegu. Einlægt og hjartamiðað spjall þar sem Sólbjört og Margrét Arna deila af sinni andlegu vegferð með léttleika og innsæi og húmorinn með sem ferðafélaga.
By Margrét Arna og SólbjörtÍ þættinum spjalla Margrét Arna og Sólbjört við Ísbjörn sem er Íslendingur sem býr í Damanhur.
Í hlaðvarpinu á plánetunni jörð fjalla Margrét Arna og Sólbjört um allt sem er andlegt við lífið á plánetunni jörð. Spurningar eins og hvaðan kem ég? Af hverju er ég hér? Hver er ég? Hver er tilgangurinn með þessu öllu, eru spurningar sem þær velta upp á ýmsa vegu. Einlægt og hjartamiðað spjall þar sem Sólbjört og Margrét Arna deila af sinni andlegu vegferð með léttleika og innsæi og húmorinn með sem ferðafélaga.