Ólympíusögur

Brúarsmiðurinn milli austurs og vesturs


Listen Later

Íþróttafólk getur svo sannarlega haft áhrif á heiminn með frammistöðu sinni, afrekum og framkomu. Fáir íþróttamenn hafa þó haft jafn mikil áhrif og sovéska fimleikakonan Olga Korbut með þátttöku sinni á Ólympíuleikunum í München 1972. Korbut hefur verið nefnd sem brúarsmiður milli austurs og vesturs En í hverju fólust áhrif hennar?

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÓlympíusögurBy RÚV Hlaðvörp