Hlaðan - Hlaðvarp Bændablaðsins

Bruggvarpið - #19 - Októberfestgrín


Listen Later

Nú er haustið mætt í allri sinni dýrð og eins og boðað hafði verið fara strákarnir yfir fyrri reynslu sína af Októberfest í Munchen. Þá er farið yfir jólabjórana aðeins, gott grín á kostnað strákanna og jólahlaðborðs strategíur.


Í þessum þætti er smakkað:

Paulaner Oktoberfest Bier 

Litla Brugghúsið Keilir IPA 

Veður fyrir leður Hoppy Pils nr. C30 

The Brothers Brewery Dirty Julie IPA 

Býkúpudrottning honey soured ale

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðan - Hlaðvarp BændablaðsinsBy Bændablaðið

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings