Skuggsjá

Buber eða Bubbi? Nýir og gamlir sálmar og svo Vegur mannsins


Listen Later

Af hverju er Lög og regla ekki í nýju sálmabókinni? Fyrir fólk sem þráir að rata réttan veg á vegi sannleikans? Dr. Guðmundur og sr. Arnaldur þreifa aðeins betur á guðfræðinni sem nýir og gamlir sálmar í hinni nýútgefnu sálmabók kirkjunnar innihalda - já bæði í gamni og alvöru - en fjalla svo einnig um stutta en þrumugóða hugvekju heimspekingsins og hasídistans Martins Buber; Veg mannsins í þýðingu Torfa Jónssonar. Slegið á létta strengi og farið útaf sporinu, eins og þeirra er von og vísa, enda enn að reyna að verða að aðeins skárri skepnum. Það er sama hvort þið hlustið eða hlýðið - það má hafa gaman af þessu.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkuggsjáBy Víðförli Hljóðvarp