Í þættinum í kvöld förum við yfir helstu Krakkafréttir og fáum að heyra bókaormaspjall um nýja íslenska barnabók. Í kvöld tekur Sigyn Blöndal á móti rithöfundinum Ásrúnu Magnúsdóttur og Ísabel Dís Sheehan, bókaormi. Bók kvöldsins er Ævintýri Munda lunda.
Bókaormur dagsins:
Ísabel Dís Sheehan
Umsjón: Jóhannes Ólafsson