Rabbabari

Cyber - Bizness


Listen Later

Björn Valur er farinn til Tenerife svo að Atli tekur þennan einn. En samt ekki aleinn því að aðal atriði þáttarins er heimsókn frá Sölku og Jóhönnu úr Cyber. Við ætlum að fara yfir nýju plötuna þeirra Bizness sem kom út fyrir nokkrum dögum. Við skoðum söguþráðinn, hver í fjandanum er Julio og ræðum uppreisnar æru Jóhönnu sem sönkonu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

RabbabariBy RÚV